Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009
Dói Dvergur
17.4.2009 | 14:43
Einu sinni var dvergafjölskylda sem 4 dvergar tilheyrđu. Yngsti dvergurinn var svo mikill dvergur ađ hann sást varla. Dverga fjölskyldan bjó í rosa stórum helli í litlum bć útá langi sem hét Blönduós. Dvergurinn átti marga litla vini og hann var alveg hrikalega skotinn í Dóru hún var besta vinkona hans Dóa. Dói og Dóra voru allraf ađ leika sér í tröllaleik og Dói var stóra trölliđ og Dóra var ţá konan hans. Svo týndi Dói Dóru eitt skiptiđ í leiknum. En hann fann hana á ný. Ţau héldu áfram í tröllaleiknum og síđan fóru ţau heim og fóru upp á ţak og horfđu á tunglskiniđ eftir spennandi dag. Síđa svona 2 vikum seinna urđu ţau par.
Endir
Elínborg, 8.bekk.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3 Litlir Dvergar
17.4.2009 | 14:41
Kalli er lítill dvergur. Hann á heima í stóru húsi á Blönduósi. Kalla finnst gaman ađ vera í tölvunni. Kalli á 2 vini ţeir heita Alli og Palli. Einn dag voru ţeir í tölvunni í fifa og ţađ var rosa skemmtilegt ţeir voru alltaf ađ spila hann hćttu ekki. En einn dag kom rosa sćt stelpa međ Palla og hinir strákarnir voru fúlir svo 3 dögum seinna kom stelpa međ Kalla, Guđ sögđu ţeir allir í kór hún er eins og Moby Dick risastór, hún hafđi gert eitthvađ viđ háriđ á sér ţađ var bara toppur ekkert annađ síđan fóru ţau í fifa öll fimm og Alli fer ađ leika stelpuna en hann líktist hvítum hval og var ađ benda á Moby Dick. Palli öskrađi úr hlátri og sagđi ađ hann vćri ađ leika Moby Dick og stelpan fór í fýlu og fór ađ vćla en hún fyrirgaf ţeim og ţau pöntuđu pizzu og allir voru vinir.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)