Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Misheppnaður flutningur
17.4.2009 | 14:58
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Litla Orðabókin
17.4.2009 | 14:57
Einu sinn var lítil og sæt orðabók, allar stóru orðbækurnar gerðu grín að henni því að hún var ekki með jafngóðan orðaforða og þær, og ekki jafn góð í að lýsa orðum það gerði vasaorðabókina mjög dapra, allt fólkið vildi miklu frekar nota stóru orðabækurnar , en einn daginn allt í einu þá kom lítil stelpa og sagði ég vill frekar fá litlu sætu gulu orðabókina í staðinn fyrir þess stóru ljótu , og þá fór stóraorðabókin að gráta og fór í ferðalag til Spánar og þar hitti hún fleiri grátandi stórarorðabækur og hún spurði þær afhverju þær væru grátandi , þá sögðust hinar að orðabækurnar að það hefði verið lítil stelpa sem hefði frekar vilja litla orðabók, og þá komust orðabækurnar að því að þetta var allt eitt stórt samsæri já litlu stelpunum , þær ætluðu að ná heimsyfirráðum með litlu orðabókunum, þarna fóru svo af stað í mikil ráðabrugg til að stöðva litlu stelpunar og orðabækurnar þeirra , þá birtist vonin þeirra keyrandi á vespuna sína, já þetta var hún Anna Margret kennari og hún sagði svo við stóru orðabækurnar þið fáið stelpunnar ef ég fæ bækunar , og þar með lögðu þau öll af stað að herstöðvum litlu stelpnanna og orðabókanna þeirra. Eftir langa og erfiða ferð komust þau á áfangastað og Anna Margret datt sveitt út úr rúminu sínu eftir orðabóka martröð , það fyrsta sem hún gerði var að athuga hvort ensku vagninn væri óhultur og fór svo aftur að sofa.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lipurtá og óskin stóra
17.4.2009 | 14:55
Litla dvergastelpan hét lipurtá því hún var svo létt á fæti - enda var hún svo smávaxin. Lipurtá átti sér þá ósk heitasta og stækka nútíð því það var strembið út af að vera lítill dvergur. Það var svo til ekkert sem hún myndi ekki gera til þess að fá þá ósk uppfillta. Dag nokkurn var lipurtá útí skó og hitti þar gamla uglu, Uglan og Lipurtá fóru að tala mikið saman og áður en Lipurtá vissi af var hún farin að segja uglunni hvað henni langaði, svo mikið að vera stór, þá sagði uglan henni frá galdramanni og næsta dag fór Lipurtá að leita af galdramanninum út í skógi og leitaði svakalega lengi þangað til að hún var búin að leita í öllum skóginum og kominn svo langt inní hann að hún var týnd. Þó ákvað hún að hætta að leita og fá sér hundasúrur að éta. En á einu tré sá Lipurtá skilti sem var svo hátt uppi að hún gat ekki lesið það, en þá kom uglan og flaug upp með Lipurtá en á skiltinu stóð hvar galdrakarlinn ætti heima og Lipurtá kommst til hanns og stækkaði.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krakkarnir sjö
17.4.2009 | 14:55
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Keðjusaga
17.4.2009 | 14:54
ENDIR
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Keðjusaga
17.4.2009 | 14:49
Einu sinni var Sindri úti að labba þegar hann sá Elísabetu ný komna úr ljósum. Hún var reyndar svolítið brunnin en það gerði ekkert til. Sindri og Elísabet löbbuðu og ákváðu að fara að hitta Guðbjart þau bönkuðu hjá honum. Hann kom til dyra og var greinilega nývaknaður. Þegar hann sá hverjir þetta voru var hann fljótur að sminka aðeins upp á sig hann hafði nefnilega lengi verið heitur fyrir Sindra og sá þarna gullið tækifæri til að krækja í Sindra. Sindri aftur á móti var ekkert sérlega heitur fyrir Guðbjarti en langaði að stríða honum aðeins. Guðbjartur bauð þeim inn en sá strax að hann þyrfti að losna við Elísabet, honum fannst hún ekkert sérstaklega spennandi. Þegar þau voru byrjuð að horfa á mynd datt Guðbjarti í hug að poppa. Sindri var svolítið forvitinn og datt honum í hug að gá undir rúmið hjá gutta enn skyndilega fór hann í annan heim sem var fullur af álfum,dvergum og stríðsmönnum, einn dvergurinn drap hann og Elísabet og Gutti föttuðu ekki neitt þau voru bara uppi að kyssast.
ENDIR
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Keðjusaga
17.4.2009 | 14:49
Einu sinni var lítill strákur. Litli strákurinn átti heima aleinn í litlu húsi. Hann átti enga mömmu og engan pabba. Í litla húsinu átti líka heima lítil stelpa. Litla stelpan og litli strákurinn voru bestu vinir þeim fannst skemmtilegast að labba á tánum um skógin sem var við hliðina á litla húsinu. Þetta gátu þau gert dögum saman.litli strákurinn og litla stelpan voru eitt sinn á gangi á tánum í skóginum þegar þau rákust á íkorna. Þau byrjuðu að tala við íkornann og komust að því að hann hét Hjálmar. Börnin og Hjálmar töluðu um allt milli himins og jarðar, hjálmar sagði þeim mjög mikið af skemmtilegum sögum t.d eina um þegar hann barðist við 4 álfa. Einn álfurinn hét Gutti og var fógeti álfaheimsins annar var þræll hans og tvær gellur á eftir þeim. Loks kom að bardaganum þá tiplaði Hjálmar í svo marga hringi í skóginum að þau urðu rugluð og sofnuðu þetta var sigur hjá honum frá byrjun svo sagði hann aðra sögu sem var miklu trúverðugri að hann hafi borðað 20 hnetur á einni mín. Síðan fóru krakkarnir sem hétu Margrét og Stinni að leika sér ein heima.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón og Gunna í dvergalandi
17.4.2009 | 14:47
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hr. Hrólfur
17.4.2009 | 14:46
Það þótti Hrólfi auðvitað mjög leiðinlegt því þá missti hann af fótboltanum. Hrólfur átti einn góðan vin, Smára sem stóð með honum þrátt fyrir allt - en Hrólfur kunni ekki að meta Smára. Hann hafði ekki gert sér grein fyrir því hvað vinir eru mikilvægir. Daginn sem Hrólfur klessti á ljósastaurinn hafði hann verið að koma frá Smára. Hann hafði rifist heiftarlega við hann um dómarahæfileika sína. Smári hafði verið að reyna að segja honum hversu lélegur dómari hann væri. Hrólfur var svo reiður að hann rauk í burtu í fússi endaði á ljósastaurnum. Hann grenjaði heil ósköp svo það heyrðist um allt hverfið. Smári þekkti hljóðin og hljóp til hans og kom honum í spítala. Hrólfur var mjög ánægður með það og þakkaði honum fyrir. Hrólfur áttaði sig loksins á því að Smári er besti vinur hans og hann ætlar aldrei aftur að vera leiðinlegur við hann. Þeir urðu bestu vinir að ævilokum.
Endir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dvergurinn Rindill Rindilsson
17.4.2009 | 14:44
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)