Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Hvar eru þau nú?

Nemendur í fjölmiðlavali Grunnskólans á Blönduósi vinna nú hörðum höndum að viðtölum við fyrrverandi nemendur skólans.

Hópurinn paraði sig saman að vild, tók viðtöl við nokkra valinkunna einstaklinga og vinnur nú að því að gera viðtölin birtingarhæf.

Þið bíðið bara spennt - ekki satt?

Guðlaug Ingibjörg fjölmiðill


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband