Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Náttfatapartý...

 

Núna, föstudaginn 4. desember, v erđur náttfatapatý í Skjólinu. Nemendaráđiđ er búiđ ađ skipuleggja alls konar hluti og leiki til ađ stytta nemendum stundir um nóttina. Međal annars má nefna jólakortagerđ, skreyta piparkökur og svo er öllum leyft ađ koma međ tölvu og hćgt er ađ lana.

Húsiđ opnar 21:00, lokar klukkan 24:00 og er lokađ fram á morgun.

Ég held ađ flestir plani ađ vaka alla nóttina eđa mest af henni en auđvitađ verđur svefnsvćđi ţar sem fólk getur sofiđ frá klukkan 03:00 án ţess ađ verđa ónáđađ.

Undankeppni söngkeppni Samfés er einnig ţetta kvöld klukkan 22:00 og er alla vega einn keppandi búinn ađ skrá sig svo vitađ sé.


Smákökukeppni í ensku

SmákökurAnna Margret enskukennari er međ keppni í ensku fyrir unglingadeildina. Í verđlaun eru amerískar smákökur sem ađ hún bakađi sjálf.

Til ađ vinna kökurnar má ekki tala íslensku í tíma, ef einhver slysast til ţess, ţá er límmiđa bćtt á boxiđ en ef allt gengur upp ţá tekur hún límmiđa af.

Ţessir límmiđar eru númerađir og eru ofaná límbandi sem lokar alveg boxinu sem kökurnar eru í.

Ef ţađ eru enn límmiđar á boxinu ţegar jólafríiđ hefst gefur hún kennurunum kökurnar en ef enginn límmiđi er á fáum viđ í unglingadeild kökurnar.

 Hópunum er skipt í stráka og stelpur og eru stelpur ađ vinna í augnablikinu međ eins límmiđa mun en enn eru fjórir límmiđar eftir hjá selpunum en fimm hjá strákunum.

Árný Dögg, 9. bekk

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband