Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Jólatónleikar tónlistarskólans í Austur Húnavatnssýslu fyrir nemendur á Blönduósi verđa haldnir í dag, 8. desember, í Blönduóskirkju.

Tónleikarnir fyrir krakkana í Húnavallaskóla voru haldnir 4. desember, og verđa haldnir tónleikar í Hólaneskirkju fyrir nemendurna á Skagaströnd 9. Desember. Ađ lokum verđa haldnir tónleikar í Blönduóskirkju fyrir söngdeild tónlistarskólans 10. desember.

Ţađ eru margir nemendur í tónlistarskólanum, en ţetta áriđ voru ţađ svo margir ađ ekki gátu allir komist ađ sem vildu.

Mjög stór hluti nemenda Grunnskólans á Blönduósi er í námi ţar, hvort sem ţađ er hljóđfćra- eđa söngnám. T.d. er nćstum ţví helmingur nemenda í unglingadeildinni í einhvers lags tónlistarnámi.

Nemendurnir sem ađ spila eru oft alveg rosalega stressađir fyrir ţví ađ spila á tónleikunum, en gera ţađ samt, og hafa flestir mjög gaman af ţessu, bćđi ţeir sem koma fram, og ţeir sem horfa á.

Nemendurnir eru líka oft settir saman í eins konar hljómsveitir, og spila ţá međ öđrum krökkum.

Ţađ finnst sumum auđveldara og minna stressandi. Einnig er oft skemmtilegra ađ hlusta á ţannig.  

Sindri Rafn, 10. bekk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband