Draumaraddir norđursins

draumaraddir norđursinsLaugardaginn 5. desember voru haldnir jólatónleikar hjá kórnum Draumaraddir norđursins í Blönduóskirkju.

Ţeir byrjuđu klukkan fimm og voru til sex. Draumaraddir norđursins er kór sem stelpur frá Blönduósi, Húnavöllum, Hvammstanga, Sauđárkróki og Skagaströnd eru í. Alexandra Cherneshova er stjórnandinn og Elínborg Sigurgeirsdóttir er píanóleikarinn.

Sungin voru tíu jólalög til dćmis Jólin alls stađar og Yfir fannhvíta jörđ. Ţá sungu stelpurnar lagiđ Draumaraddir norđursins.

Í Draumaröddum norđursins eru um ţađ bil fjörtíu stelpur en ađeins einn strákur sem syngur einsöng. Kórinn hefur nú fariđ í tónleikaferđ og hélt tónleika á Hvammstanga, á Blönduósi og Skagaströnd en tónleikarnir á Sauđarkróku féllu niđur vegna veđurs og verđa 12. desember nćst komandi.

Tónleikarnir í Blönduóskirkju heppnuđust vel og margir mćttu til ađ horfa á kórinn og ég mćli međ ţví ađ mćta á tónleikana hjá ţeim.   

Dagbjört Henný, 8. bekk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband