Ađventuhátíđ

Ţann 6. desember klukkan 16:00 var messa í kirkjunni og strax á eftir henni var kveikt á jólatrénu sem stendur nú fyrir utan kirkjuna.

Í messunni sungu auk kirkjukórsins, krakkar frá leikskólanum Vallabóli og Barnabć, einnig sungu krakkar frá Húnavallaskóla. Lúđrasveit Austur - Húnavatnssýslu spilađi tvö lög og síđan gengu fermingarbörn međ kerti um kirkjuna og sungu Bráđum koma blessuđ jólin.

Ţegar messan var búin var kveikt á jólatrénu sem kemur frá Gunnfríđarstađarskógi en er gjöf frá vinabć Blönduóss í Noregi, Moss.

Margir krakkar og fullorđnir söfnuđust saman, mynduđu hring utan um tréđ og sungu jólalög. Ţá mćttu jólasveinarnir og gáfu krökkunum mandarínur viđ mikinn fögnuđ.

Birta Ósk, 8. bekk

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband