Lestrarátak

8. bekkur - lestrarátakEins og áður hefur komið fram var lestrarátak í unglingadeild 19. október til 10. nóvember.

Alls voru lesnir  135 titlar, eða 19.406 bls., og las 8. bekkur meira en helminginn af því eða 71 titil (10.131 bls.).

Bekkirnir bættu sig að meðaltali um 4.6% í lestrarhraða, en 8. bekkur bætti sig mest eða um 8.4% að meðaltali.

Hrafnhildur Una í 8. bekk bætti sig mest af öllum eða um 23%. Árný Dögg í 9. bekk bætti sig um 22%, en hún las jafnframt mest, 2370 bls.  

Guðbjartur Sindri og Marta Karen bættu sig bæði um 12% og var það mesti árangur 10. bekkjar.

Sindri Rafn, 10. bekk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Sæll Ární Dögg :O svona á að gera þetta :D

Elísabet k (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband