Frjálsar íţróttir

Ćfingar í frjálsum íţróttum, ćtlađar 10 ára og eldri, byrjuđu fimmtudaginn 1. október. Ćfingarnar eru á mánudögum frá klukkan fjögur til fimm og á fimmtudögum frá klukkan fimm til sex, ţessa daga kemur hópur af  krökkum í íţróttahúsiđ.

Margt og mikiđ er gert á ćfingunum, til dćmis fariđ í hástökk, langstökk, grindahlaup, kúluvarp og margt fleira. Sunna Gestsdóttir ţjálfar krakkana en hún keppti sjálf í frjálsum og gekk  afar vel í ţví. Hćgt verđur ađ keppa í einhverjum mótum í vetur en ekki er vitađ hvađa, en vonandi taka sem flestir ţátt í ţessum viđburđum.

Óvenju margir hafa veriđ ađ mćta á ćfingarnar eđa um ţađ bil 20 krakkar og vonandi halda ţessir krakkar áfram í vetur.

Dagbjört Henný Ívarsdóttir, 8.bekk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband