Vetrarfrí
10.11.2009 | 14:47
Vetrafríið var í Grunnskólanum sjötta til níunda nóvember. Margir ákváðu að nýta sér það vel og fara í ferðalög og margt fleira. Örugglega hefur þó einhver verið veikur í vetrafríinu vegna mikilla veikinda sem voru vikuna áður.
Nú eru aðeins 39 dagar í litlu jólin og 44 dagar í jólin sjálf og líklega margir orðnir spenntir!
Guðbjörg, 10. bekk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.