Róbert Daníel Jónsson um hvolpana sína
10.11.2009 | 14:41

Róbert er međ fimm hvolpa af tegundinni Shetland Sheepdog. Allý gaut ţremur hvolpum og eru ţeir undan hundinum Ísa. Sunna gaut tveimur undan hundinum Mola.
Ein af helstu ástćđunum fyrir ţví ađ hann er ađ rćkta hunda af ţessari tegund má nefna ađ hann hefur fylgst mikiđ međ ţessari tegund og langar til ađ ţeim fjölgi hér á landi. Hann heillađist einnig af eiginleikum ţeirra.
Róberti finnst hundar skemmtilegur félagsskapur og skemmtilegt áhugamál.
Hann er ekki búinn ađ selja ţá en búiđ er ađ taka ţá alla frá.
Tíkurnar eru undan Felix sem er pabbi Sunnu og Lightning sem er pabbi Allýjar. Sunna er ţriggja ára en Allý tveggja. Einnig má benda á ađ afi Allýjar er kanadískur meistari og einnig viljum viđ segja frá ţví ađ ţetta eru fyrstu hvolparnir sem Róbert rćktar.
Árný Dögg 9.b og Birta Ósk 8.b
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.