Flensuvika hjá unglingadeildinni

Mánudaginn 2. nóvember voru fáir í unglingadeildinni í skólanum eđa 14, í raun og veru erum viđ 27 allt í allt en ţađ vantađi  13 nemendur. Ţriđjudaginn 3. nóv. fćkkađi nemendum niđur í 8., allir sem voru ekki í skólanum voru veikir - enginn međ leyfi eđa slíkt. Nćsta dag voru ennţá 8 nemendur í skólanum og líka á fimmtudaginn. En á föstudaginn var  vetrarfrí. Mjög fámennt var sem sagt ţessa viku. Í dag (ţriđjudaginn 10. nóv) eru 22 í skólanum „ađeins" meira en í seinustu viku.

                                                                        Birta Ósk 8.b

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband