Lítið um að vera í fjölmiðlavali...
3.11.2009 | 14:15
Dyggir lesendur hafa kannski tekið eftir því að lítið hefur gerst á Óvitanum sl. vikur en fyrir þessu eru góðar og gildar ástæður!
Í síðustu viku strauk kennarinn á námskeið og nemendur fengu að fara heim - alsælir. Í þessari viku var svo allur hópurinn veikur nema tvær hraustar meyjar. Þær undirbjuggu viðtal sem taka á í næstu viku og því þurfið þið að bíða örlítið lengur eftir einhverju skemmtilegu.
Munið að þolinmæði er dyggð...
Athugasemdir
ég bara bíð :D
Elísabet (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.