Sterio-type/stađalmynda ball í Skjólinu

Haldiđ var stađalmynda ball í Skjólinu 9. október síđastliđinn.

Steriotýpur eru yfirdrifnar og stundum fordómafullar lýsingar á ákveđinni „tegund" af fólki, svo sem hnökkum, skinkum, nördum, emo, goth og fleira.

Margir mćttu og allir í búningum sem einhver ákveđin týpa og voru skinkur í miklum meirihluta. Um kvöldiđ var svo dansađ og skemmt sér og í lokin kosinn flottasti búningurinn hjá strákum og stelpum. Sindri Rafn og Brynhildur Una, bćđi í 10. bekk, unnu og fengu í verđlaun 300 króna úttekt í sjoppunni.

Ýmislegt fleira er á döfinni í Skjólinu í vetur og má til dćmis nefna ađ nćsta föstdag, 23. október, verđur spilakvöld ţar sem keppt verđur í ýmsum greinum, svo sem ping pong og foosball mót.

                                                                     Margrét Hildur, 10. bekk            


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband