Spurt var
29.9.2009 | 15:02
Eins og flest sveitafólk hef ég mjög mikinn áhuga á réttum og ákvađ ég ađ gera könnun í 7. - 10. bekk í skólanum.
Könnun ţessi var ţannig ađ spurt var Fórstu í réttir haustiđ 2009? Voru valmöguleikarnir eftirtaldir:
Fór í kindaréttir, Fór í stóđréttir, Fór í báđar, Nei fór ekki í réttir og svo ađ lokum Hvađ er ţađ? - bara upp á gamaniđ.
Í ţessum fjórum bekkjum eru alls 45 nemendur en tveir svöruđu ekki. Alls fóru tuttugu og tveir nemendur bara í kindaréttir, einn fór bara í stóđréttir, sjö fóru bćđi í kinda- og stóđréttir. Ellefu nemendur fóru ekki í réttir ţetta áriđ og tveir nemendur svöruđu hvađ er ţađ?
Árný Dögg 9. bekk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.