Leiklistarval
29.9.2009 | 14:39
Leiklistarvaliđ er eins og undanfarin ár kennt af Jófríđi Jónsdóttur og er ađal markmiđ kennslunnar ađ nemendur fái ţjálfun í ađ koma fram, gefa ţeim sýnishorn af ţví um hvađ leiklist snýst og hafa gaman.
Í viđtali viđ Jófríđi kom fram ađ ekki er búiđ ađ ákveđa hvernig árshátíđarleikritiđ í ár verđur en henni sýnist flestir hafi áhuga á söngleik. Leiklistarhópurinn er mjög hćfileikaríkur og segir Jófríđur ađ hćgt sé ađ setja markiđ hátt. Jólaleikrit er ekkert á dagskránni en ef nemendur leiklistarvalsins hafi áhuga megi auđvitađ skođa ţađ.Jófríđur er mjög vongóđ um veturinn og hlakkar mikiđ til komandi leiklistarárs.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.