Vatnaskógarferđ 8.bekkjar

Mánudaginn 24. ágúst fóru nemendur í 8. bekk Grunnskólans á Blönduósi í fermingarfrćđslu í Vatnaskógi. Viđ lögđum af stađ kl 8:30 frá kirkjunni og á leiđinni stoppuđum viđ á ýmsum stöđum til ađ ná í krakka t.d. á Hvammstanga, Laugarbakka, í Stađaskála og Baulu.

Ţegar viđ komum í Vatnaskóg var okkur skipt í herbergi. Ţegar ţađ var búiđ fórum viđ á vistirnar ađ búa um okkur og fórum strax í hádegismat. Í hverjum hádegismat og kvöldmat áttum viđ ađ syngja borđsálm. Í matnum var okkur sagt ađ ţađ kćmu fleiri krakkar  frá Vestfjörđum um kaffitímaleytiđ og ţangađ til vćri frjáls tími.

 
Eftir hvern hádegismat var frjálstími og hćgt ađ gera margt og mikiđ til dćmis fara í íţróttahúsiđ, sigla á bát ef veđur leyfđi, tálga í smíđahúsinu og fleira. Einnig var frjáls tími eftir kaffitíma og ţá var hćgt ađ gera ţađ sama og fyrr um daginn en á miđvikudeginum var ekki frjáls tími. Ţá átti mađur ađ velja milli ţriggja mismunandi verkefna sem voru sjálfsstyrking, sköpunarganga (skógarganga) og frćđsla um Saurbć. Á miđvikudagskvöldiđ var messa í Hallgrímskirkju í Saurbć.

Eftir kvöldmat var kvöldvaka öll kvöldin og margt var brallađ ţar til dćmis voru sýnd leikrit, ţađ var sungiđ síđan voru messur á miđvikudeginum og fimmtudeginum.
Eftir hverja kvöldvöku var kvöldhressing og síđan var hćgt ađ fara í kapelluna og fara síđan ađ sofa.

Á eftir kvöldmat á  fimmtudeginum var harmonikuball sem var rosa skemmtilegt.Á föstudeginum áttum viđ ađ ganga frá öllu ţví viđ vorum ađ fara heim um kaffitímaleytiđ.

Ţegar viđ vorum ađ kveđja ţá áttum viđ ađ fara í hring og taka í höndina á öllum og ţakka fyrir vikuna. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á sömu stöđum og á leiđinni í Vatnaskóg en núna til ađ skila krökkunum af okkur.

Ferđin var mjög skemmtileg og viđ vćrum alveg til í ađ endurtaka ţetta.Birta og Dagbjört, 8.bekk         

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband