Fróðleikur vikunnar...

Reglugerð um hundakofa Hundaeigendur í Olmsted Falls í Ohio eru skyldugir til að hafa hundakofana vatnshelda og með sjálflokanlegum dyrum!

Hjólagirðing Í þorpinu Egmont á Nýja Sjálandi er girðing gerð úr gömlum reiðhjólum.

Hvað er í matinn? Seve Ritchie er slátrari í London sem fer sínar eigin leiðir. Hann er eigandi Theobald's-kjötbúðarinnar í Clerkenwell-hverfinu og sérhæfir sig í kjöti af framandi dýrum líkt og sebrahestum, úlföldum, skröltormum, strútum og kengúrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband