Vissir þú...

Fjölmiðlaval ætlar að lauma að lesendum sínum nokkrum ótrúlega ónytsamlegum fróðleiksmolum í hverri viku. Molarnir eru að þessu sinni fengnir úr bókinni Ótrúlegt en satt.

Englasafn Á safni í Beloit í Wisconsin eru 7.500 englar til sýnis. Efniviðurinn er fjölbreyttur: Pasta, postulín, kol, tin, könglar, drykkjarrör og selskinn. 

Garðklipping  Á landareign Lansdownes lávarðar í Perthshire í Skotlandi var 30 m hátt limgerði sem náði yfir 0,5 km. Sex menn þurfti til að klippa gerðið og stóran og mikinn vinnupall!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband