Óvitinn ekki lengur óvirkur

Óvitinn er fréttasíða fjölmiðlavals og var hún búin til í fyrra um þetta leyti.

Á Óvitanum birtast fréttir og annað efni sem kom ekki bara frá fjölmiðlavali heldur líka unglingadeildinni og verður engin breyting þar á þetta árið.  

Óvitinn var hugmynd frá nemendum fjölmiðlavals í fyrra og mun vera hluti af fjölmiðlavali næstu árin alla vegana.

 Nú er Óvitinn aftur orðinn virkur eftir nokkurt hlé svo kennarar, foreldrar, nemendur og aðrir áhugasamir geta fylgst grannt

með skólalífinu og öðru skemmtilegu sem birtist hér á vefnum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Gott framtak hjá ykkur stelpur.

Jakob Falur Kristinsson, 8.9.2009 kl. 15:34

2 identicon

gott að sjá að þið erum búin að virkja þennan vef aftur :D gangi ykkur bara vel ég verð fasta gestur hér :D Lengi lifi  Óvitinn

Elísabet K (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband