Keðjusögur nemenda í unglingadeild
17.4.2009 | 16:29
Sögurnar sem hér á eftir fara eru unnar af nemendum í unglingadeild einn góðan morgun fyrir páskafrí. Þær voru skrifaðar þannig að fjórir nemendur fengu fjórar mínútur til að skrifa sögu, eftir þessar fjórar mínútur skiptu nemendur og fengu sögu einhverra annarra í hendur og áttu að halda áfram. Þegar þetta var búið að ganga svona í þrjú skipti átti sá síðasti að ljúka sögunni sem þeir fengu. Sagan gat því tekið miklum breytingum frá því að byrjað var á henni þar til henni lauk því fjórir aðilar skrifuðu hana.
Góða skemmtun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.