Vélmennið

Einu sinni var lítið krúttlegt vélmenni. Það var á labbi um sveitina.

Það labbaði og labbaði lengi lengi um sveitina og hugsaði um hvað hafi komið fyrir mannkynið. Það ráfaði um lengi lengi..

Hann sá engan en svo þegar hann lagðist niður í grasið sá hann eitthvað undarlegt á hreyfingu hann ákvað að kíkja á það en þá ... Var þetta fallegt vélmenni. Hann spurði hvað þetta fallega vélmenni hét. Hún sagði að hún héti Valla og hún væri týnd. Svo flaug Valla á klett og dó. Litla vélmennið var þá mjög dapurt en hann fann svo dollu og lifði með henni til æviloka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband