Stjarnan

Einu sinni var fótboltastrákur sem dreymdi þann eina draum að gerast atvinnumaður í fótbolta og fara til einhvers stórliðs í Englandi eða Ítalíu. Hann æfði sig alla daga mikið og vel og eitt sinn þegar hann var að spila á móti KR og skoraði fjögur mörk með meistaraflokki Breiðabliks þá voru njósnarar frá stórliði AC milan að horfa á hann og leist vel á hann. Hann fékk séns til að fara á æfingu með milan og stóð sig mjög vel, þjálfarinn sagði að hann væri einmitt það sem hann væri að leita að. Hann var kominn á samning, hann trúði þessu varla, þetta var hans mesti draumur. Eftir að hafa spilað með milan í tvö ár var hann keyptur til Manchester þá aðeins 16 ára gamall. Hann spilaði með öllum meisturunum þar á meðal Rooney, Ronaldo, Van der sar og fleirum. Hann var orðinn einn frægasti fótboltamaður heims eftir að hafa spilað fótbolta með Manchester í mörg ár giftist hann og opnaði stærsta knattspyrnuskóla í heimi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband