Sagan af Tomma litla

Tommi litli er 12 ára strákur og er alltaf kallaður Tommi „litli" hann býr með mömmu sinni, pabba sínum og litlu systur sinni, sem er kölluð Stína litla.

Besti vinur Tomma er hann Haraldur, hann býr stuttan spöl frá fjölskyldu  Tomma en þau búa í Hvergilandi þar sem allt getur gerst. Einn daginn í Hvergilandi var Tommi að labba í skóginum sá hann allt í eínu hurð sem var búin til úr laufnum og garðúrgangi, hjá  hurðinni var stór dyrabjalla, hann hringdi bjölluni og hljóp í felur, útúr hurðinni kom lítill broddgöltur og sagði „Sæll vertu hvaða erindi áttu hingað?" Tommi sagðist bara langa að vita hver byggi hér lengst út í skógi. Broddgölturinn bauð honum inn, þegar Tommi kom inn sá hann engan annan en David Beckham liggja í sófanum að drekka kaffi. Tommi vissi að Bekham var besti borðtennismaður heima. Þá sagði bröddgölturinn að Beckham byggi þarna, þá ákvað Tommi að spyrja hvort hann mætti búa þarna auðvitað sagði bröddgölturinn og þeir lifðu þrír saman til æviloka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband