Óskirnar 3
17.4.2009 | 14:58
Einu sinni var dvergur í litlu húsi, hann átti eina konu og tvo krakka, húsið hans var neðan jarðar, dvergurinn hét Jóhannes en konan hans Sigurlína. Einn dag var dvergsi að labba og þá kom lítill álfur labbandi af honum og sagði að hann skildi gefa honum 3 óskir. Ef að hann gæfi honum hattinn sem hann var með á höfðinu. Jóhannes gaf honum hattinn og Jóhannes óskaði sér. Ég vill að David Beckham verði pabbi minn svo hann geti kennt mér borðtennis, og líka að því að hann á svo rosalega mikinn pening, og þá get ég fengið allt sem ég vill, því þá verður svo svaka gaman. Álfurinn leifði honum það, svo óskaði hann sér fullt af nammi og bað síðan um að geyma síðustu óskina, eftir 7 dagana sæla í Beckham húsinu kom victoria aftur og hún er ekki skemmtileg. Hún lét hann um öll skítaverkin og leyfði honum varla að fá svefn, en reglan var take it or leave it þannig að hann sagði í hugsunarleysi, ‘‘ég vildi óska að álfurinn kæmi aftur,, en hann var kominn með nóg af þessu og vildi gamla lífið sitt, en úr því að hann óskaði að álfurinn kæmi aftur var þriðja og seinasta óskin orðin glötuð, líf hans var erfitt fram að dauða Victoriu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.