Lipurtá og óskin stóra
17.4.2009 | 14:55
Litla dvergastelpan hét lipurtá ţví hún var svo létt á fćti - enda var hún svo smávaxin. Lipurtá átti sér ţá ósk heitasta og stćkka nútíđ ţví ţađ var strembiđ út af ađ vera lítill dvergur. Ţađ var svo til ekkert sem hún myndi ekki gera til ţess ađ fá ţá ósk uppfillta. Dag nokkurn var lipurtá útí skó og hitti ţar gamla uglu, Uglan og Lipurtá fóru ađ tala mikiđ saman og áđur en Lipurtá vissi af var hún farin ađ segja uglunni hvađ henni langađi, svo mikiđ ađ vera stór, ţá sagđi uglan henni frá galdramanni og nćsta dag fór Lipurtá ađ leita af galdramanninum út í skógi og leitađi svakalega lengi ţangađ til ađ hún var búin ađ leita í öllum skóginum og kominn svo langt inní hann ađ hún var týnd. Ţó ákvađ hún ađ hćtta ađ leita og fá sér hundasúrur ađ éta. En á einu tré sá Lipurtá skilti sem var svo hátt uppi ađ hún gat ekki lesiđ ţađ, en ţá kom uglan og flaug upp međ Lipurtá en á skiltinu stóđ hvar galdrakarlinn ćtti heima og Lipurtá kommst til hanns og stćkkađi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.