Keðjusaga
17.4.2009 | 14:49
Einu sinni var Sindri úti að labba þegar hann sá Elísabetu ný komna úr ljósum. Hún var reyndar svolítið brunnin en það gerði ekkert til. Sindri og Elísabet löbbuðu og ákváðu að fara að hitta Guðbjart þau bönkuðu hjá honum. Hann kom til dyra og var greinilega nývaknaður. Þegar hann sá hverjir þetta voru var hann fljótur að sminka aðeins upp á sig hann hafði nefnilega lengi verið heitur fyrir Sindra og sá þarna gullið tækifæri til að krækja í Sindra. Sindri aftur á móti var ekkert sérlega heitur fyrir Guðbjarti en langaði að stríða honum aðeins. Guðbjartur bauð þeim inn en sá strax að hann þyrfti að losna við Elísabet, honum fannst hún ekkert sérstaklega spennandi. Þegar þau voru byrjuð að horfa á mynd datt Guðbjarti í hug að poppa. Sindri var svolítið forvitinn og datt honum í hug að gá undir rúmið hjá gutta enn skyndilega fór hann í annan heim sem var fullur af álfum,dvergum og stríðsmönnum, einn dvergurinn drap hann og Elísabet og Gutti föttuðu ekki neitt þau voru bara uppi að kyssast.
ENDIR
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.