Dói Dvergur

Einu sinni var dvergafjölskylda sem 4 dvergar tilheyrđu. Yngsti dvergurinn var svo mikill dvergur ađ hann sást varla. Dverga fjölskyldan bjó í rosa stórum helli í litlum bć útá langi sem hét Blönduós. Dvergurinn átti marga litla vini og hann var alveg hrikalega skotinn í Dóru hún var besta vinkona hans Dóa.  Dói og Dóra voru allraf ađ leika sér í tröllaleik og Dói var stóra trölliđ og Dóra var ţá konan hans. Svo týndi Dói Dóru eitt skiptiđ í leiknum. En hann fann hana á ný. Ţau héldu áfram í tröllaleiknum og síđan fóru ţau heim og fóru upp á ţak og horfđu á tunglskiniđ eftir spennandi dag. Síđa svona 2 vikum seinna urđu ţau par.

Endir

Elínborg,  8.bekk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband