Hvað finnst börnunum um lestrarvini?
20.11.2008 | 14:08

Við fjölmiðlavalið lögðum í leiðangur og spurðum nokkur börn í fyrsta, öðrum og þriðja bekk hvað þeim fyndist og voru öll eða alla vega meirihlutinn mjög jákvæð og var svarið einfalt: Bara skemmtilegt.
Krakkarnir sem við spurðum voru: Helga María, Sylvía, Harpa og Ingibjörg í 3.bekk. Una, Hreinn og Vala í öðrum bekk og svo Pétur Ari, Helga Björg, Andri, Matthías og Weronika úr 1. bekk.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.