Hvað finnst börnunum um lestrarvini?

Skóladagheimili og bangsadagur 033Nú eru lestrarvinir snúnir aftur og vaknaði þess vegna forvitni okkar hvernig börnunum líkaði við verkefnið því er bara búið að spyrja hvað unglingunum finnist.

Við fjölmiðlavalið lögðum í leiðangur og spurðum nokkur börn í fyrsta, öðrum og þriðja bekk hvað þeim fyndist og voru öll eða alla vega meirihlutinn mjög jákvæð og var svarið einfalt:  Bara skemmtilegt.

Skóladagheimili og bangsadagur 032Krakkarnir sem við spurðum voru: Helga María, Sylvía, Harpa og Ingibjörg í 3.bekk. Una, Hreinn og Vala í öðrum bekk og svo Pétur Ari, Helga Björg, Andri, Matthías og Weronika úr 1. bekk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband