Reyklaus bekkur 2008 - 2009
20.11.2008 | 13:58

Öllum 7. og 8. bekkjum á landinu er boðið að taka þátt svo fremi að enginn reyki í bekknum. Markmið samkeppninnar er að hvetja nemendur í að vera frjálsa-reyklausa" og byrja ekki að fikta við reykingar.
7. og 8. bekkur á Blönduósi taka þátt og eru báðir bekkirnir reyklausir. Lilja Jóhanna Árnadóttir umsjónarkennari 8. bekkjar er búin að opna heimasíðu sem er opin öllum sem hafa áhuga á því að hætta að reykja eða vilja bara fræðast um hættu reykinga.
7. bekkur er ekki byrjaður á sínu verkefni en hugmyndirnar vantar ekki.
Kristinn Justiniano Snjólfsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.