Breytt út af vananum

Picture 004Anna Margret enskukennari breytti út af vananum í síðustu viku eins og oft áður - nemendum til mikillar gleði. Hafði hópurinn verið að lesa söguna um af hverju bangsar heita „teddy bear".

Nemendur voru beðnir um að búa til verkefni sem væri hægt að leggja fyrir hópinn, sem að þessu sinni voru bara stelpur úr 8. -10. bekk. Verkefnið var valið og það fólst í því að allar stelpurnar áttu að mæta með bangsa og kynna þá fyrir hinum, hvaðan þeir voru, hvað þeir hétu og hvaða tilgangi þeir þjónuðu (voru  þeir skraut- eða kúrudýr eða lyklakippur)

Var þetta Skóladagheimili og bangsadagur 036skemmtilegur tími eins og svo oft áður þegar Anna breytir út af vananum.

Elísabet Kristín Kristmundsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband