Stíll 2008

Stíll 08 verđur haldinn í áttunda skiptiđ ţann 22. nóvember, frá klukkan 15:00 til 21:00, í íţróttahúsinu Smáranum. Stíll er keppni ţar sem keppt er í förđun, hárgreiđslu og fatahönnun. Hver félagsmiđstöđ má senda eitt liđ til keppninnar og í hverju liđi mega vera 2-4 einstaklingar, ţar af eitt módel. Keppendur ţurfa ađ skila möppu međ teikningum og myndum og skrifuđum hugmyndum frá hönnunarferlinu.

Í Stíl er alltaf eitthvert ţema. Ţemađ í ár er framtíđin og er eins gott fyrir keppendur ađ láta hugmyndaflugiđ njóta sín.

Forkeppni er haldin í Skjólinu á morgun 14. nóvember og hćgt er ađ skrá sig til hádegis á morgun, föstudag.

Guđbjörg

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband