Skóladagheimiliđ 2008

Á skóladagheimilinu er 41 barn. Halla Bernódusdóttir er umsjónarmađur og stjórnandi yfir skóladagaheimilinu en hefur hún líka nokkra ađstođarmenn, Hallfríđi Ólafsdóttur, Guđrúnu Kristófersdóttur og svo koma hinir skólaliđarnir stundum ef ţarf ađ bjarga einhverju.

Á skóladagaheimilinu er margt gert, fyrst ţegar krakkarnir koma á daginn er borđađur hágdegismatur, síđan ţegar allir eru búnir ađ borđa er frjáls tími ţar til íţróttaskólinn byrjar og eru flestir krakkarnir í honum. Á skóladagheimilinu er mikiđ af gömlu dóti og nýju og finna allir krakkarnir sér alltaf eitthvađ viđ hćfi; Playmo, Barbí, bíla og fleira.

Ţegar veđriđ er gott fara krakkarnir alltaf út ađ leika sér eftir hádegismat en eftir kaffiđ ţegar ţeir eru búnir í íţróttaskólanum mega ţeir ráđa hvort ţeir vilji fara út eđa ekki. Kvenfélagiđ Vaka á Blönduósi varđ á síđasta ári áttatíu ára og gaf af ţví tilefni skóladagheimilinu sjónvarp, DVD- og VHS-spilara sem ţau horfa á ţegar veđriđ er mjög vont.

Höllu finnst mikill léttir ađ yngri bekkirnir voru fćrđir í gamla skólann ţví ţeir eru alltaf búnir um hádegi og eru flestir krakkarnir úr ţessum bekkjurm á skóladagheimilinu og ţá geta ţeir dreift sér um gamla skólann án ţess ađ valda truflun á kennslu.

Elín Hulda Harđardóttir og Margrét Hildur Hrafnkelsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband