Blönduvirkjun
13.11.2008 | 13:57

Þá var komið að snæðingi, öllum til mikillar gleði, þar var maulað á kexi og svalar þambaðir. Svo máttu allir velja sér boli eftir lit og stærð einnig voru okkur gefnar húfur og frisbídiskar. Svo var bara haldið heim:)
Þetta var skemmtileg og fræðandi ferð svo núna ættu allir í 10. bekk að geta gert verkefnið sem Lilja fól okkur. Það var að svara spurningum um Blönduvirkjun og gera ritgerð. Svona vetvangsferðir eru frábærar til að brjóta aðeins upp á skóladaginn.
Við þökkum fyrir góða ferð.
Elísabet Kristín Kristmundsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.