BINGO

Bingó 10. bekkjar var haldið í gær miðvikudaginn 5. nóvember. 10. bekkur var búinn að raða saman öllum þessum haug af vinningum sem hafði borist, reynt var að hafa marga og flott vinninga saman í pakka.

Vel var mætt og heppnaðist þetta vel, allir nemendur í 10. bekk höfðu eitthvert verkefni, t.d. lesa tölur, afhenda vinninga,selja spjöld, vera í sjoppu, selja jólakort, og hella upp á kaffi.

Vonandi að allir hafi skemmt sér vel þessa kvöldstund og mæti aftur á Bingó eftir áramótin.

Elísabet Kristín Kristmundsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband