Læknanemar í verkefninu Ástráði kíktu á okkur á þriðjudaginn

Astradur

 

 

 

Verkefnið Ástráður snýst um kynlíf og allt sem tengist kynlífi. Þetta er verkefni sem læknanemar eru með. Verkefnið snýst um að fara í skóla sem sækja um að fá þessa fræðslu. Nemarnir sem komu til okkar heita Árni og Dagrún. Dagrún er dóttir Lilju kennara sem kennir hér í skólanum.

Þau kynntu allar getnaðarvarnir mjög vel fyrir okkur. Síðan var okkur gefinn smokkur og upplýsingar um hann.

Í lok þessarar heimsóknar voru okkur líka gefin veggspjöld til að hafa í stofunum okkar.  

Guðbjörg Þorleifsdóttir

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband