Knattspyrnućfingar - loksins
23.10.2008 | 14:02
Nú eru knattspyrnućfingarnar loksins byrjađar aftur, ţćr byrjuđu ţann 20. október.
Ólafur Sigfús Benediktsson og Brynhildur Erla Jakobsdóttir munu sjá um ćfingarnar í vetur.
Ćfingarnar eru ţannig ađ strákar í 5. -7. bekk ćfa saman og strákar í 8. -10. bekk ćfa saman, en stelpunum er skipt ţannig ađ 5. -8. bekkur ćfir saman og 9. -10. bekkur ćfir saman.
Tímataflan fram ađ áramótum
Tími | Mánudagur | Ţriđjudagur | Fimmtudagur |
15:00 | Strákar 5.-7. b | Stelpur 5.-8. b | Stelpur 5.-8. b |
16:00 | Strákar 8.-10. b | Stelpur 9.-10. b | Stelpur 9.-10. b |
17:00 | Stelpur 5.-8. b | Strákar 5.-7. b | Strákar 5.-7. b |
18:00 | Stelpur 9.-10. b | Strákar 8.-10. b | Strákar 8.-10. b |
Kristinn Justiniano Snjólfsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.