Viðtal við Ragnar Albertsson
23.10.2008 | 14:05

Höddi og Þórhalla voru þá starfandi við skólann, hans uppáhaldskennari heitir Kristján og hann kenndi ensku og stærðfræði. Skólastjórinn sem var þá heitir Páll Leó.
Ragga fannst gaman í skólanum þegar hann var þar og hans bestu vinir hétu Gunni, Gústi og Tóti og hefur hann samband við þá af og til núna. Eitt af því sem hann vildi breyta þá var að hafa lengri tíma eftir íþrótta tíma. Honum fannst skemmtilegast að læra magrt og mikið en vill ekki nefna eitthvað eitt.
Íþróttir sem voru æfðar þegar Ragnar í skólanum voru fótbolti, körfubolti, og handbolti og hann æfði körfu. Ég spurði hann hvort það væru einhverjir frægir (sem eru núna frægir) í bekknum hans og hann svaraði: Já, Ardís Ólöf.
Hann var mjög góður nemandi og eftirminnilegasta atvikið sem hann varð vitni að var þegar aðstoðarskólastjórinn sprautaði á konuna sína með brunaslöngu.
Guðbjörg Þorleifsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.