Reykjaskólaferð

Á mánudaginn fer 7. bekkur á Reykjaskóla.

Fjölmörg ár eru síðan að skólinn byrjaði að senda nemendur í þessar ferðir og eru þær alltaf jafn vinsælar. Með 7. bekknum fer umsjónarkennari þeirra Berglind Björnsdóttir.

Að þessu sinni eru það nemendur sex skóla sem verða á Reykjaskóla. Auk okkar nemenda verða nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd, Oddeyrarskóla á Akureyri, Hrafnagilsskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra og þrír nemendur frá Borðeyri.

Vonandi verður ferðin þeirra skemmtileg og lærdómsrík í senn.

 

Kristinn Brynjar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband