Stærðfræðitímar hjá 10. bekk vikuna 13.-16.október

rúmmetri IIÍ þessari viku er búin að vera hjá okkur Rannveig Hjartardóttir kennaranemi. Hún er búin að vera í tímum með Lilju Jóhönnu stærðfræðikennara.

Rannveig kom með skemmtilegt verkefni svo við gætum áttað okkur á hvað einn rúmmetri er stór, hún setti upp einn rúmmetra með stöngum á gólfið og áttum við í tíunda bekk að reyna að koma okkur sem flest inn í rúmmetrann. Hún kom líka með heimaverkefni fyrir okkur sem var mjög skemmtilegt, við áttum að mæla hvað eldhúsgólfið okkar væri margir fermetrar og hvað eldhúsið sjálft væri margir rúmmetrar. Síðustu tvo daga höfum við þreytt samræmt lokapróf í stærðfræði frá árinu 2006.

Kristinn Justiniano og Elín Hulda

píramídi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta var skemmtilegur tími ,, ja og okkur langaði að prufa að gera pýramíta sem tókst með nokkrum til raunum og hjálp frá skólastjóra..hahah alltaf text okkur nú að brjóta upp tíma,, ha krakkar:D  já við komumst 12 inn í rúmmeterinn það náðist ekki mynd af því..

Elísabet (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband