Bingó!!

Nemendur í  10. bekk skólans eru nú önnum kafnir við rífa upp kreppuna.

Þeir eru nefnilega að safna bingóvinningum sem spilað verður um, um  mánaðamótin október-nóvember. Söfnunin gengur ágætlega þó það reynist frekar erfitt að fá fyritæki til að styrkja bekkinn vegna slæmrar fjárhagsstöðu þessa dagana.

Bekkurinn hefur samt sem áður safnað aragrúa af vinningum sem koma frá öllum mögulegum fyrirtækjum, allir ættu því að geta fundið vinning sem hentar. 

Nú er bara spurning hvort maður vinni eitthvað!

Guðlaug Ingibjörg Steina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta gengur bara vel miðað við stöðu þjóðfélagssinns :S sem er alls ekki góð :/
en þetta er allveg ótrúlega gaman :D

Elísabet (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 18:41

2 identicon

já það er svo sannarlega erfitt að fá fólk til að gefa vinninga núna, en við verðum þá bara að vera extra dugleg ;P

Elín Hulda (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband