Friðrik Ómar

Friðrik  Ómar hélt tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 1. október. Fjölmennt var í kirkjunni og voru þetta hinir skemmtilegustu tónleikar. Friðrik söng lög eftir þekkta  einstaklinga svo sem Vilhjálm Vilhjálmsson, Björgvin Halldórsson, Bítlana og Elton John.

Þetta voru frábærir tónleikar í alla staði og þeir sem fóru ekki á þessa tónleika misstu af miklu.

Elísabet Kristín Kristmundsdóttir

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe já er alveg sammála þessu :D

Guðlaug (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband