Hvar eru þau nú?

Nemendur í fjölmiðlavali Grunnskólans á Blönduósi vinna nú hörðum höndum að viðtölum við fyrrverandi nemendur skólans.

Hópurinn paraði sig saman að vild, tók viðtöl við nokkra valinkunna einstaklinga og vinnur nú að því að gera viðtölin birtingarhæf.

Þið bíðið bara spennt - ekki satt?

Guðlaug Ingibjörg fjölmiðill


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

júh mér hlakkar til :P

Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 22:25

2 identicon

hehe mér líka :) rosa spennt :)

Elísabet (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 13:32

3 identicon

Hmmm

Eitthvað finnst mér nú athugavert við fallbeyginguna á fornöfnunum ykkar gæskurnar!

Er einhver sem getur hjálpað þeim við að laga þetta?

Kennarinn

Berglind (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 08:17

4 identicon

hver skrambinn var þetta vitlaust .. dem hvað er það mig hlakkar til eða kannski bara ég hlakka til..

en hvenar kemur þetta inn á?

Elísabet (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband