Íþróttir

itrottadagurÍþróttir eru margar greinar sem krefjast hreyfingar og rökhugsunar, t.d. fótbolti, blak, sund, hestaíþróttir, skák og fleira.

Íþróttastarf á Blönduósi er ekki fjölbreytt, ef þú ert í 1. -4. bekk er bara íþróttaskóli í boði og ef þú ert í 5. -10. bekk er það bara fótbolti eða ekki neitt.

Flestir krakkanna hér á svæðinu æfa eða hafa prufað að æfa fótbolta en alls ekki öllum hefur líkað það og það þarf virkilega að vera eitthvað annað fyrir þá.

Íþróttir eru  hollar og gott er fyrir alla, gamla sem unga, að stunda einhverja íþrótt hvort sem hún felur í sér mikla hreyfingu eða ekki .

Elísabet Kristín Kristmundsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott grein, já mér finnst að það mætti lífga aðeins á íþróttalífið hérna á Blönduósi.

Elín Hulda ;D (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband