Ný síđa fyrir nemendur í Grunnskólanum á Blönduósi

Hér munu nemendur í fjölmiđlavalinu láta ljós sitt skína - vonandi nokkuđ reglulega.

Öllum er frjálst ađ tjá sig um greinar ţeirra - og stundum munum viđ hreinlega biđja ykkur um athugasemdir.

Megi Óvitinn lengi lifa.

 

ps. er einhver sem getur giskađ á af hverju síđan heitir Óvitinn? Og ţađ er bannađ ađ spyrja einhvern í fjölmiđlavalinu. Svar óskast!


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband