KSNV fundur í Blönduskóla

Ţann 14. september kom fólk frá KSNV (Kennarasamband Norđurlands Vestra) í heimsókn í Blönduskóla til ađ undirbúa ađalfund KSNV. Ađalfundurinn verđur haldinn ţann 1. október á Akureyri.

Oftast fundar stjórnin á Sauđárkróki en ađ ţessu sinni er fundurinn haldinn hér í Blönduskóla.

Ţau eru fimm í stjórninni og ţađ eru ţau Ragga og Tobbi frá Grunnskóla Húnaţings vestra, Sigurlaug frá Árskóla, Fríđa frá Grunnskólanum á Siglufirđi og Anna Margret Frá Blönduskóla.

Vonandi gekk fundurinn vel hjá ţessu ágćta fólki.

Bergţóra 10. bekk, Kristófer Skúli 8. bekk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband