Óvitinn lifir!

Fjölmiðlaval 2010-2011

Nú er komið nýtt skólaár og þar af leiðandi nýtt fólk í fjölmiðlavalinu.

Að þessu sinni eru 13 nemendur í valinu - úr 8. - 10. bekk eins og í fyrra.

Þessir nemendur eru:

Alexandra Dögg, Benedikt Axel, Kristófer Skúli og Þórunn Hulda úr 8. bekk.

Friðrik Már og Halla Steinunn úr 9. bekk.

Árný Dögg, Bergþóra Ingibjörg, Elínborg Telma, Hjálmar, Íris Emma, Jóhannes Markús og Maggý Björg úr 10. bekk.

Þessa frábæru unglinga má sjá á myndum í viðeigandi albúmi.

Þessir nemendur ætla að vera duglegir að setja inn fréttir á Óvitann (á þriðjudögum) og líka stendur til að gefa út litla bæklinga fram að jólum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband